gthm

#Facebook

16/5/2024

Ég held ég hafi búið til reikning hjá Facebook árið 2007 eða 2008, eftir að ég flutti til Frakklands.

Í dag eyddi ég loksins þessum reikning. Bæði eru samfélagsmiðlar ekki góðir fyrir geðheilsu okkar, sér í lagi Facebook, og Facebook sjálft er illt fyrirtæki sem ber meðal annars ábyrgð á að liðka fyrir þjóðarmorði í Myanmar.

Ég mun ekki sakna þess.